Verkfræði og ráðgjafaþjónusta

Tensio er lausnamiðað ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki með áralanga reynslu í mannvirkjagerð og almennri verkfræðiþjónustu

Þjónusta

Tensio er með sérfræðireynslu þegar kemur að ráðgjöf, hönnun, verkefnastjórnun og eftirliti.

Burðarþolshönnun

Tensio býður upp á hönnun og greiningu burðarvirkja, allt frá litlu húsnæði til stórra mannvirkja.

  • Forhönnun

  • Kostnaðareftirlit

  • Verkhönnun

  • Útboðshönnun

Mannvirkjahönnun

Tensio býður upp á almennar mannvirkjateikningar.

  • Aðaluppdrættir

  • Séruppdrættir

  • Útreikningar á orkuramma

  • Skráningartöflur

Lagnahönnun

Starfsmenn Tensio eru með víðtæka reynslu í hverskonar lagnahönnun.

  • Hitakerfi

  • Snjóbræðsla

  • Neysluvatnskerfi

  • Frárennslikerfi

Raflagnahönnun

Tensio býður upp á ýmisskonar raflagnahönnun.

  • Aðgang-, öryggis- og myndavélakerfi

  • Brunaviðvörunarkerfi

  • Lýsingahönnun

  • Rafdreifikerfi

  • Sjúkrakallkerfi

  • Fjarskiptakerfi

  • Neyðaraflskerfi

BIM Samhæfing

Tensio býður upp á gerð BIM (Building Information Modeling) þrívíddar hönnunarlíkani til samræmingar í mannvirkjagerð.

  • Þrívíddarlíkön

  • Skipulögð uppsetning hönnunarverkefna

  • Samræmingar hönnunarverkefna

Almenn verkfræðiþjónusta

Tensio veitir almenna ráðgjöf og alhliða þjónustu í mannvirkjagerð. 

  • Úttektir og ástandsmat

  • Kostnaðaráætlanir

  • Hönnun

  • Útboðsgögn

  • Verkeftirlit

Byggingarstjórn og verkeftirlit

Tensio hefur reynslu af byggingarstjórn við stærri og minni mannvirki.

  • Forhönnun

  • Byggingarstjórn I, II og III

  • Kostnaðaráætlanir

  • Gerð útboðsgagna

  • Verkeftirlit

Brunahönnun

Tensio býður upp á verkfræðihönnun og ráðgjöf á sviði brunamála

  • Brunahönnun bygginga og burðarvirkja

  • Brunatæknileg ráðgjöf

  • Úttektir og fræðsla

  • Greining flóttaleiða og gerð flóttaleiðalíkana

  • Gerð viðbragðs- og rýmingaráætlana

  • Eigið eldvarnareftirlit

  • Gerð eld- og reykhermilíkana

Starfsfólkið

Við leggjum okkur fram við að aðlaga hugmyndir og hönnun að þörfum viðskiptavina okkar.

Birna Ragnarsdóttir

Birna Ragnarsdóttir

Forstöðumaður / Director

MBA viðskiptafræðingur

Davíð Arnar Baldursson

Davíð Arnar Baldursson

Brunahönnuður

Frank Þór Franksson

Frank Þór Franksson

Ráðgjafi

B.Sc Rafmagnstæknifræðingur, IMPA verkefnastjórnun, Innleiðing og úttektir gæðakerfa (BSI)

Jakub Harasimczuk

Jakub Harasimczuk

Nemi

Sveinspróf í Húsasmíði og nemi við Byggingartæknifræði BSc.

Kristinn Eiríksson

Kristinn Eiríksson

Framkvæmdastjóri

Byggingarverkfræðingur, MPM Verkefnastjórnun, Byggingarstjóraréttindi I, II og III

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir

Ráðgjafi

B.Sc Byggingafræðingur BFÍ